Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

maí 2009

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar

Með Skógræktarfélög

Skógræktarfélag MosfellsbæjarSkógræktarfélag Mosfellsbæjar var stofnað árið 1955 og eru félagsmenn um 190. Formaður er Björn Traustason.

Hafið samband:
Björn Traustason
Furubyggð 38
270 Mosfellsbær

Sími (GSM): 863-0426 / 863-5169
Netfang: bjorn (hjá) skogur.is

Heimasíða: http://internet.is/skogmos/
Facebook-síða: https://www.facebook.com/SkogMos?fref=ts

Reitir
Hamrahlíð, Þormóðsdalur, Lágafell, Æsustaðahlíð, Minna-Mosfell, Reykjarhvolshlíð, Úlfarsfell, Mosfell, Norður-Reykir, Varmaland, Helgafell, Fossá, Brynjudalur

Skógræktarfélag Kópavogs

Með Skógræktarfélög

logoskkopavogurSkógræktarfélag Kópavogs var stofnað árið 1969 og eru félagsmenn um 220. Formaður er Þröstur Magnússon og framkvæmdastjóri er Kristinn Þorsteinsson.

Sími (félag): 839 – 6700
Netfang (félag): skogkop (hjá) gmail.com
Heimasíða: www.skogkop.is
Facebook-síða: https://www.facebook.com/profile.php?id=100067046395229 

Framkvæmdastjóri:
Kristinn Þorsteinsson

Formaður:
Þröstur Magnússon
Logafold 141
112 Reykjavík
Netfang: thrmag (hjá) rarik.is


Reitir

Guðmundarlundur, Fossá, Lækjarbotnar, Rjúpnahæð