Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

september 2010

Útivera og hreyfing í skjóli grænna skóga

Með Fundir og ráðstefnur

Skógræktarfélag Eyfirðinga stendur fyrir málþingi í Kjarna, húsi Náttúrulækningafélags Akureyrar laugardaginn 11. september 2010 og hefst það klukkan 13:30. Sjá á heimasíðu Skógræktarfélags Eyfirðinga (hér).

Fundarstjóri: Pétur Halldórsson

Framsögur

– Hrefna Jóhannesdóttir, sérfræðingur hjá Skógrækt ríkisins:
Skógar efla lýðheilsu í þéttbýli

– Eiríkur B. Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri:
Skógurinn – tækifæri til fjölbreyttrar útivistar

– Magne Kvam hreyfihönnunarstjóri:
Fjallahjólabrautir – aðstaða til fjallahjólreiða

Umræður

Kaffihlé

– Jakob Frímann Þorsteinsson, aðjúnkt við HÍ:
Orðin og umhyggja – um hvað og af hverju

– Anna Guðmundsdóttir, aðstoðarskólastjóri Hrafnagilsskóla:
Útikennsla í skógi

Umræður

Dagskrárlok klukkan 17:00.

Tónlistaratriði: Hjalti Jónsson tenór og Eyþór Ingi Jónsson orgelleikari.