Skógræktarfélag

Skógræktarfélag Íslands er landssamband skógræktarfélaganna í landinu.

 

Skráning í skógræktarfélag

Með aðild að skógræktarfélagi leggur þú góðu málefni lið.

 

Styrkur

Viltu styrkja starf Skógræktarfélags Íslands?

Fréttir

Fréttir um starfsemi og helstu verkefni Skógræktarfélags Íslands

Fréttir
maí 21, 2019

Sjálfbær maí hjá ION Hóteli

Í maí býður ION Hótel á Nesjavöllum upp á græna upplifun, í samstarfi við Skógræktarfélag Íslands og Sumac Grill+Drinks. Tilboð er á sérstökum gistipakka (gisting fyrir tvo í Standard herbergi,…
FréttirFréttir frá skógræktarfélögum
maí 3, 2019

Aðalfundur Skógræktarfélags Borgarfjarðar

Aðalfundur Skógræktarfélags Borgarfjarðar var haldinn síðastliðinn fimmtudag 25. apríl, sumardaginn fyrsta að Þinghamri í Stafholtstungum. Formaður félagsins, Óskar Guðmundsson flutti skýrslu stjórnar- og starfsáætlun.. Laufey Hannesdóttir gjaldkeri kynnti reikninga félagsins.…
FréttirFundir og ráðstefnur
apríl 9, 2019

Aðalfundur Skógræktarfélags Ólafsvíkur

Skógræktarfélag Ólafsvíkur mun halda aðalfund sinn fimmtudaginn 11. apríl í Átthagastofunni og hefst hann kl. 20:30. Hefðbundin aðalfundarstörf og verkefni sumarsins rædd. Allir velkomnir.
FréttirFundir og ráðstefnur
apríl 7, 2019

Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 2019

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar mun halda aðalfund sinn þriðjudaginn 9. apríl kl. 20:00 í sal Björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ, Völuteigi 23. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf: Kosning fundarstjóra Skýrsla stjórnar 2018 Reikningar félagsins 2018…
Allar fréttir

Vinsælt á vefnum

Hér eru flýtileiðir á það efni sem hvað vinsælast er á vefnum

Útgáfa

Félagið gefur út eina reglulega tímaritið um skógrækt á Íslandi

Verkefni

Félagið kemur að og annast ýmis verkefni tengd skógrækt

Fundir

Félagið stendur fyrir margvíslegum skógræktarfundum

Ferðir

Félagið hefur um áratugaskeið staðið fyrir fræðsluferðum til annarra landa

Fræðsla

Félagið leggur áherslu á að veita fræðslu um skóg- og trjárækt

Styrktaraðilar