Skip to main content

Aðalfundur samtakanna Umhverfi og vellíðan

Með 1. nóvember, 2010febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Aðalfundur samtakanna Umhverfi og vellíðan verður haldinn mánudaginn 1. nóvember kl. 20, í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi  3-5.

Dagskrá
1. Venjuleg aðalfundstörf
2. Erindi Páll Líndal doktorsnemi í Umhverfissálarfræði.
Streita og umhverfi sjúkrastofnanna.
3. Verkefni samtakanna kynnt
a) Guðrún Ástvaldsdóttir segir frá gróðursetningu með börnum við Engjaskóla.
b) Morten Lange greinir frá verkefni sem unnið er í samvinnu við bíllausan lífstíl.
c) Rut Káradóttir og Páll Líndal segja frá verkefni samtakanna á göngudeild
Landspítalans.
d) Auður I Ottesen segir frá gróðursetningargjörningi með foreldrum og starfsfólki
leikskólans Nóaborg, en þar voru settir niður berjarunnar og ávaxtatré.

Nánari upplýsingar í skjali hér (pdf).