Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Borgarfjarðar 2015

Með 14. apríl, 2015febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Aðalfundur Skógræktarfélags Borgarfjarðar verður haldinn þriðjudagskvöldið 14. apríl kl 20:00 í ráðstefnusal gamla skólans í Reykholti, Reykholtsdal.

Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
• Skýrsla stjórnar
• Reikningar
• Starfsáætlun
• Kosningar
• Ályktun stjórnar
• Önnur mál


Gestur fundarins, Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi og verkefnisstjóri Hekluskóga, flytur erindið „Hvert er hlutverk skóganna í ferðamennsku?

Kaffiveitingar og spjall.

Hvetjum nýja sem gamla félaga til að mæta.


Stjórnin