English website
Fuglaverndarfélag Íslands: Fugla- og mannlíf á Grænlandi

Fimmtudaginn 3. september verður haldin fyrsti fyrirlestur vetrarins hjá Fuglaverndarfélagi Íslands.

Gunnar Þór Hallgrímsson og Jóhann Óli Hilmarsson munu segja frá fuglalífi og mannlífi á Ammassalik svæðinu og við Zackenberg á norðaustur-Grænlandi.

Fyrirlesturinn er haldin í húsakynnum Kaupþings í Borgartúni 19 og hefst klukkan 20:30.