English website
Grisjun á Siglufirði
Miðvikudagur, 23. september 2009 11:50

Í tengslum við atvinnuátak skógræktarfélaganna kom Skógræktarfélag Íslands á stofn teymi grisjunarmanna nú í sumar. Voru grisjunarmennirnir nýlega á ferðinni í Skarðsdal, hjá Skógræktarfélagi Siglufjarðar.

Skemmtilega umsögn um heimsókn grisjunarmannanna má lesa á vefsíðunni siglo.is – sjá hér.