English website
Opið hús 20. apríl fellur niður
Mánudagur, 19. apríl 2010 13:34

Opið hús skógræktarfélaganna sem vera átti 20. apríl fellur því miður niður, vegna forfalla fyrirlesara. Stefnt er að því að halda það síðar á árinu og verður það þá að sjálfsögðu auglýst í tíma.