English website
Fuglaverndarfélag Íslands: Fuglaskoðun og vormarkaður við Elliðavatn
Laugardagur, 08. maí 2010 00:00

Laugardaginn 8. maí verður fuglaskoðun við Elliðavatn í tilefni af alþjóðlega farfugladeginum. Lagt verður af stað frá Elliðavatnsbæ stundvíslega kl. 14:00 og munu Edward Rickson og Jakob Sigurðsson leiða gönguna.

Einnig mun Fuglavernd taka þátt í vormarkaði Skógræktarfélags Reykjavíkur helgina 8.-9. apríl og verður t.d. garðfuglabæklingurinn þar til sölu.

Nánar á vefjum Fuglaverndar og Skógræktarfélags Reykjavíkur.