English website
Skógardagur hjá Skógræktarfélagi Skilmannahrepps
Þriðjudagur, 22. júní 2010 00:00

Skógræktarfélag Skilmannahrepps heldur skógardag þriðjudaginn 22. júní 2010 kl. 20.00. Mæting er við Furuhlíð (kaffiskúr félagsins) undir Selhæð, í landi Stóru-Fellsaxlar.

Gengið um svæði félagsins eftir grónum stígum.

Allir velkomnir.