English website
Við eigum afmæli í dag...
Sunnudagur, 27. júní 2010 07:25

Í dag á Skógræktarfélag Íslands 80 ára afmæli, en það var stofnað þann 27. júní á Alþingishátíðinni á Þingvöllum árið 1930.

Skógræktarfélagið vill þakka aðildarfélögunum og öðrum samstarfsaðilum, styrktaraðilum og öllum vinum og velunnurum fyrir samvinnu, stuðning og velvild í gegnum árin.

skogarstigur