English website
Sveppafræðsla fyrir byrjendur í Fossselsskógi
Mánudagur, 16. ágúst 2010 00:00

Mánudagskvöldið 16. ágúst kl. 20:00 mun Óskar Jóhannsson leiðbeina um ætisveppi í Fossselsskógi. Farið er framhjá bænum Vaði og sameinast í bíla við skógarskiltið, þaðan er ekið upp að Geiraseli en þar mun sveppakynningin byrja.  Fólk hafi með sér hnífa og ílát.

Kaffi og kex drukkið við Geirasel í lokin.

Allir velkomnir
Skógræktarfélag Suður-Þingeyinga

sveppir