English website
Tillaga að deiliskipulagi Heiðmerkur
Mánudagur, 06. september 2010 12:58

Nú er í kynningu tillaga að deiliskipulagi Heiðmerkur. Allir sem láta sig málefni Heiðmerkur varða eru hvattir til að kynna sér tillöguna og senda inn athugasemdir ef einhverjar eru.

Nánar má kynna sér tillöguna á vef Reykjavíkurborgar (hér).