English website
Dómur í máli Skógræktarfélags Reykjavíkur gegn Kópavogsbæ
Fimmtudagur, 14. október 2010 00:00

Dómur er fallinn í máli Skógræktarfélags Reykjavíkur gegn Kópavogsbæ, vegna fellingar trjáa í Heiðmörk í tengslum við lagningu vatnsveitu Kópavogsbæjar. Dóminn má kynna sér á heimasíðu Hæstaréttar (hér).

Sjá einnig áhugaverða umfjöllun um dóminn á eyjan.is (hér).