English website
Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar 2011
Þriðjudagur, 29. mars 2011 00:00

Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn þriðjudaginn 29. mars í Hafnarborg, Strandgötu 34. Fundurinn hefst kl. 20.00.

Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
3. Steinar Björgvinsson fjallar um fuglana í skóginum og heima í garði. Sýndar verða myndir af fuglum sem teknar eru af Björgvini Sigurbergssyni golfkennara og fuglaáhugamanni.

Kaffiveitingar í boði félagsins í hléi. 

Allir velkomnir!

Stjórn Skógræktarfélags Hafnarfjarðar.