English website
Viltu rækta ávaxtatré ?
Fimmtudagur, 07. apríl 2011 00:00

Skógræktarfélag Dýrafjarðar stendur fyrir fræðsluerindi um ávaxtatré laugardaginn 7. maí.
Jón Guðmundson garðyrkjufræðingur á Akranesi flytur fræðsluerindi um ræktun ávaxtatrjáa við íslenskar aðstæður.

Erindið verður haldið laugardaginn 7. maí í félagsheimilinu á Þingeyri kl. 16:00 ef næg þátttaka fæst

Aðgangseyrir: 2.000 kr. - í seðlum.

Áhugasamir þurfa að skrá sig í síma 893-1065 eða senda boð á netfangið: skjolskogar (hjá) skjolskogar.is.

Skógræktarfélag Dýrafjarðar