English website
Skógarganga hjá Skógræktarfélagi Garðabæjar
Miðvikudagur, 11. maí 2011 00:00

Fyrsta skógarganga sumarsins hjá Skógræktarfélagi Garðabæjar verður farin miðvikudaginn 11. maí og verður þá gengið um Vífilsstaðahlíð. Mæting er við snúningshliðið við Maríuhella kl. 20:00.

Fylgjast má með dagskránni hjá Skógræktarfélagi Garðabæjar á heimasíðu félagsins – www.skoggb.is