English website
Falleg tré í Mosfellsbæ
Miðvikudagur, 17. ágúst 2011 00:00

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar efnir til göngu miðvikudaginn 17. ágúst til að skoða falleg tré í Mosfellsbæ. Gangan hefst við Hlégarð kl. 19:30 og verður gengið upp með Varmá. Gangan tekur um 2 klukkustundir og endar aftur við Hlégarð.

Allir velkomnir.