English website
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2011 hafinn á Grundarfirði
Föstudagur, 02. september 2011 10:45

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands hófst kl. 10 í dag í Fjölbrautarskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Framundan í dag er, auk hefðbundinna aðalfundarstarfa, kynnisferð um skógarreiti á Snæfellsnesi. Hægt er að fylgjast með fundinum hér á síðu Skógræktarfélags Íslands (síða fundarins er hér) og á Facebook-síðu félagsins (hér).