English website
Áhugaverð námskeið hjá Landbúnaðarháskólanum
Miðvikudagur, 14. september 2011 10:02

Endurmenntun LbhÍ býður upp á ýmisleg námskeið nú í haust, sem áhugaverð gætu verið fyrir skógræktarfólk.  Má þar nefna til námskeið um náttúruna í garðinu, trjáfellingar og grisjun, húsgagnagerð úr skógarefni, og svo hin sívinsælu námskeið Grænni skóga.


Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Landbúnaðarháskólans (hér).