English website
Ný heimasíða Skógræktarfélags Árnesinga
Fimmtudagur, 15. desember 2011 15:33

Skógræktarfélag Árnesinga opnaði nýverið nýja heimasíðu. Á síðunni eru helstu upplýsingar um félagið, skóg þess á Snæfoksstöðum og þann varning sem félagið er með til sölu, auk þess sem þar má sjá ýmsar skemmtilegar og áhugaverðar myndir frá fyrri og nýrri tíð.

Vefslóðin er http://www.skogarn.is/.