English website
Ýmsar ráðstefnur um borgarskóga
Fimmtudagur, 22. desember 2011 12:43

Nýverið var frétt hjá Ríkisútvarpinu um nýja rannsókn sem sýndi  að skóglendi og fallega náttúra hefur bætandi áhrif á andlega heilsu fólks og var ein ályktun þeirra sem stóðu að rannsókninni að mikilvægt væri að tré og græn svæði væru sem víðast í borgum til að tryggja andlega heilsu íbúanna.

Borgarskógar og margvíslegt mikilvægi þeirra fyrir íbúa borga virðist vera töluvert í umræðunni núna og eru margar alþjóðlegar ráðstefnur og fundir fyrirhugaðar á næstu árum. Fyrir þá sem hafa áhuga á þessum málaflokki er hér listi yfir nokkrar:

Heiti 

Staður og tími 

Nánari upplýsingar

Green Cities, Green Minds - 1st Biennial Congress on Urban Green Spaces (CUGS)  5.-7. mars 2012
Nýja Delí, Indland
http://www.cugs.in/CUGS_2012.html
15th European Forum on Urban Forestry  8.-12. maí 2012
Leipzig, Þýskaland 
www.efuf.org
Forests for People – International experiences and the vital role for the future  22.-24. maí 2012
Alpbach, Tíról, Austurríki 
http://ffp2012.boku.ac.at
ISA International Conference and Trade Show  10.-15. ágúst 2012
Portland, Oregon, Bandaríkin 
www.isa-arbor.com

Outdoor Recreation in Change - Current Knowledge and Future Challenges (MMV4) 

21.-24. ágúst 2012
Stokkhólmur, Svíþjóð 
http://www.mmv2012.se/
Varying Role of Urban Green Spaces – IFPRA European Congress  5.-7. september 2012
Basel, Sviss 
www.ifpra2012.bs.ch
Forests for Cities, Forests for People – perspectives on urban forest governance  27.-28. september 2012
Zagreb, Króatía 
http://www.sumins.hr/IUFRO2012/
Sustaining Humans and Forest in Changing Landscape – IUFRO Landscape Ecology Conference 5.-12. nóvember 2012

5.-12. nóvember 2012
Concepción, Síle 

http://www.iufrole2012.cl/
16th European Forum on Urban Forestry Maí 2013
Maí 2013
Mílanó, Ítalía 
www.efuf.org