English website
Opnunartími milli jóla og nýárs hjá Skógræktarfélagi Íslands
Föstudagur, 23. desember 2011 10:30
Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands verður stopult opin milli jóla og nýárs. Viljum við benda fólki sem ætlar að koma við á skrifstofunni  á að hringja fyrst í síma 551-8150 til að athuga hvort einhver sé „á vaktinni“.