English website
Endurmenntun LbhÍ: Áhugaverð námskeið –húsgagnagerð úr skógarefni, að breyta sandi í skóg og fleira
Föstudagur, 24. febrúar 2012 09:59

Nú í vor býður Endurmenntun LbhÍ upp á nokkur spennandi námskeið fyrir skógaráhugafólk. Má þar benda á  námskeið í húsgagnagerð úr skógarefni, tálgunarnámskeið og námskeið er heitir Að breyta sandi í skóg, auk þess sem nú í mars er ráðstefna um innflutning plantna – aðferðir og áhættu.

Nánar má lesa um þessi námskeið og fleiri á heimasíðu Endurmenntunar (hér).