English website
Aðalfundur Skógræktarfélags Kópavogs
Miðvikudagur, 21. mars 2012 12:57

Aðalfundur Skógræktarfélags Kópavogs verður haldinn miðvikudaginn 21. mars 2012 kl. 20:00 í Gullsmára 13 , Kópavogi (Félagsheimili aldraðra).

Dagskrá aðalfundar skv. lögum félagsins:
1.  Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu ári
2.  Skýrslur nefnda .  Fossárnefnd.
3.  Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins
4.  Tillaga að félagsgjaldi
5.  Lagabreytingar
6.  Kosningar samkvæmt félagslögum
7.  Tillögur um framtíðarverkefni félagsins   Gerð grein fyrir tillögum fræðslunefndar.
8.  Önnur mál

Erindi:
Björn Traustason ræðir um skógrækt í útjaðri höfuðborgarsvæðisins

Veitingar í boði félagsins - mætum öll.

Með góðri kveðju,
Stjórn Skógræktarfélags Kópavogs.