English website
Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga
Þriðjudagur, 10. apríl 2012 09:34

Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga verður haldinn í Árhúsum á Hellu þriðjudaginn 10. apríl kl. 20.

Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður Hreinn Óskarsson með erindi er heitir Áhrif eldgosa á ösku og gróður.

Allir velkomnir.

Stjórn Skógræktarfélags Rangæinga