ataköy escort profilleri escort ataşehir bayan ilanları ataşehir escort resimleri ve bilgileri istanbul escort bayan profil sayfası escort beylikdüzü ilanları antalya escort ilanları beylikdüzü escort profilleri escort antalya profil bilgileri escort kadıköy bayanların resimleri kadıköy escort bayan ilanları escort bayan elit profil ilanları şişli escort modellerin profilleri
English website
ataşehir escort
Fræðslufundur: Skógrækt og skógræktarnám í Svíþjóð: séð með augum Íslendings
Fimmtudagur, 26. apríl 2012 00:00

Skógræktarfélagið Dafnar stendur fyrir fræðsluerindi þann 26. apríl n.k. í kjölfar almenns félagsfundar sem verður á undan erindinu. Erindið er haldið í Ásgarði, aðalbyggingu Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri í Borgarfirði og hefst kl. 18:00.

Framsögumaður verður Valdimar Reynisson, sem er einn þriggja sem fyrstur lauk BS gráðu í skógfræði frá Landbúnaðarháskóla Íslands og tók þátt í því að stofna Skógræktarfélagið Dafnar. Hann hélt síðan til Svíþjóðar til framhaldsnáms og lauk meistaragráðu í skógfræði frá sænska landbúnaðarháskólanum (SLU). Í erindinu mun Valdimar m.a. fjalla um muninn sem er í skógrækt á Íslandi og sunnanverðri Svíþjóð, sem fyrir um 250 árum hafði litlu meiri skógarþekju en Ísland hefur nú. Einnig mun Valdimar fjalla um það veganesti sem hann hafði í slíkt framhaldsnám héðan frá Íslandi, bæði í formi þeirrar starfsreynslu sem hann hafði úr skógargeiranum hérlendis og með því grunnnámi í skógfræði sem hann hafði lokið við LbhÍ. Fræðsluerindið er öllum opið.