English website
Fræðsluerindi hjá Skógræktarfélagi Mosfellsbæjar
Mánudagur, 07. maí 2012 00:00

Mánudaginn 7. maí verða áhugaverð fræðsluerindi hjá Skógræktarfélagi Mosfellsbæjar. Jón Kr. Arnarsson mun halda fyrirlestur um berjarunna og einnig verður erindi um garðyrkju- og umhverfismál á vegum garðyrkjustjóra- og umhverfisstjóra Mosfellsbæjar.

Erindin byrja kl. 17:30 og eru haldin í listasal Kjarna, Þverholti 2.

Allir velkomnir.

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar.