English website
Gróðrarstöðin Þöll opnar
Laugardagur, 12. maí 2012 00:00
Gróðrarstöðin Þöll opnar aftur að loknum vetrardvala laugardaginn kemur 12. maí. Opið er á laugardögum frá kl. 10.00 – 17.00 en virka daga frá kl. 09.00 – 18.00. Þöll býður upp á allar tegundir trjáa og runna í garða og sumarbústaðalönd. Síminn er: 555-6455.