English website
Námskeið hjá Endurmenntun LbhÍ
Mánudagur, 04. júní 2012 14:53

Ýmisleg áhugaverð námskeið eru í boði nú í sumar og haust hjá Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands. Fyrir skógræktarfólk má sérstaklega benda á námskeið um akurskógrækt, sem hefst 15. júní og námskeið um húsgagnagerð úr skógarefni, sem haldið verður í september og október.

Nánari upplýsingar um námskeiðin, og önnur sem í boði eru, má finna á heimasíðu Landbúnaðarháskólans (hér).