English website
Framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands í viðtali
Miðvikudagur, 08. ágúst 2012 13:35

Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands, var nýlega í stuttu viðtali við fréttamann um vöxt í trjágróðri. Horfa má á viðtalið á Sjónvarpi mbl (hér).