English website
Skógardagur hjá Skógræktarfélaginu Mörk
Laugardagur, 18. ágúst 2012 00:00

Skógardagur Skógræktarfélagsins Merkur verður haldinn á Teygingalæk á Brunasandi laugardaginn 18. ágúst kl. 13:30.

Við skoðum ræktun skógarbændanna Sveinbjargar og Ólafs, grillum og eigum góða stund saman.

Takið daginn frá – allir áhugasamir velkomnir.

Skógræktarfélagið Mörk,
Kirkjubæjarklaustri.