English website
Námskeið hjá Endurmenntun LbhÍ
Sunnudagur, 26. ágúst 2012 00:00

Ýmisleg áhugaverð námskeið eru í boði nú á næstunni hjá Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands.  Má þar meðal annars nefna námskeið um Sveppi og sveppatínslu, en nú er einmitt rétti tíminn til að halda út í skóg og tína sveppi. Haldin verða tvö námskeið – annað í Borgarnesi þann 26. ágúst og hitt í Reykjavík 1. september.

Nánari upplýsingar um námskeiðin, og önnur sem í boði eru, má finna á heimasíðu Landbúnaðarháskólans (hér).