English website
Myndasýning frá skógræktarferð til Þýskalands 2012
Þriðjudagur, 16. október 2012 00:00

Skógræktarfélag Garðabæjar verður með myndasýningu frá nýafstaðinni fræðsluferð Skógræktarfélags Íslands til Þýskalands þriðjudaginn 16. október. Verður myndasýningin haldin í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkjulund og hefst hún kl. 20:00.

Allir velkomnir.