English website
Fulltrúafundur skógræktarfélaganna 2013

Fulltrúafundur skógræktarfélaganna árið 2013 verður haldinn í Hestamiðstöð Íshesta í Hafnarfirði laugardaginn 6. apríl. Fulltrúafundur er haldinn árlega og á honum er farið yfir tiltekin málefni og starfsemi aðildarfélaganna með fulltrúum frá þeim. Einnig er boðið upp á áhugaverð fræðsluerindi um hin ýmsu málefni er lúta að skógrækt.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér á heimasíðunni.