English website
Aðalfundur Skógræktarfélags Grindavíkur
Mánudagur, 15. apríl 2013 00:00

Aðalfundur Skógræktarfélags Grindavíkur verður haldinn þann 15. apríl kl. 20:00 í þjónustumiðstöð við tjaldstæðið í Grindavík.

Dagskrá
- Venjuleg aðalfundarstörf
- Kynning frá Sage Gardens á uppbyggingu leiksvæða úr náttúrulegum efniviði.

Stjórn Skógræktarfélags Grindavíkur