English website
Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 2013
Mánudagur, 22. apríl 2013 00:00

Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar verður haldinn mánudaginn 22. apríl kl. 20:00 í Safnaðarheimili Lágafellssóknar.

Dagskrá:
1. Almenn aðalfundarstörf
2. Önnur mál
3. Ragnhildur Freysteinsdóttir sýnir myndir frá ferð Skógræktarfélags Íslands til Þýskalands síðastliðið haust.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Kaffiveitingar verða á fundinum.

Stjórnin