English website
Skógræktarfélag Hafnarfjarðar: Fuglaskoðun
Laugardagur, 01. júní 2013 00:00

Hin árlega fuglaskoðunarferð Skógræktarfélags Hafnarfjarðar verður laugardaginn kemur 1. júní í tengslum við bæjarhátíðina„Bjarta daga“. Lagt verður af stað frá bækistöðvum félagsins og Þallar kl. 10:00. Gangan tekur um tvær klukkustundir. Leiðsögumenn verða vanir fuglaskoðarar. Nánari upplýsingar í síma Skógræktarfélags Hafnarfjarðar: 555-6455.

sk hafn fuglaskodun

Þúfutittlingur (Mynd: Björgvin Sigurbergsson).