English website
Starfsdagur hjá Skógræktarfélagi Akraness
Laugardagur, 08. júní 2013 00:00

Skógræktarfélaga Akraness er með starfsdag laugardaginn 8. júní kl. 10-13. Allir velkomnir og öll hjálp er vel þegin. Gott er að taka með tiltæk verkfæri. Mæting í skúr félagsins við Einbúann við þjóðveginn.

Sjá nánar á heimasíðu Skógræktarfélags Akraness (hér).