ataköy escort profilleri escort ataşehir bayan ilanları ataşehir escort resimleri ve bilgileri istanbul escort bayan profil sayfası escort beylikdüzü ilanları antalya escort ilanları beylikdüzü escort profilleri escort antalya profil bilgileri escort kadıköy bayanların resimleri kadıköy escort bayan ilanları escort bayan elit profil ilanları şişli escort modellerin profilleri
English website
ataşehir escort
Nytjamarkaður á Heimaási Við Elliðavatn

Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir nytjamarkaði að Elliðavatni í Heiðmörk  helgina 17.-18. ágúst kl. 10 -16.


Allt milli himins og jarðar er vel þegið á markaðinn og er fólk hvatt til að taka til í geymslum, bílskúrum og skúmaskotum. Tekið verður á móti framlögum vikuna fyrir markaðshelgina.
Einnig verður þarna skiptimarkaður á trjáplöntum og fræjum.
Kaffi, kakó og bakkelsi á viðráðanlegu verði.
Lifandi músik, opið svið (þeir sem vilja stíga á stokk hafi samband við Tryggva í 692-1781).  


Skógræktarfélag Reykjavíkur hvetur alla velunnara skógræktar að leggja sér lið og taka þátt í skemtilegum viðburði.


Aðkeyrsla að Elliðavatni er inn Heiðmerkurveg við Rauðhóla.
Nánari upplýsingar í síma 564-1770.