English website
Skógardagur í Prestsbakkakoti
Sunnudagur, 18. ágúst 2013 00:00

Skógardagur Skógræktarfélagsins Merkur verður haldinn í Prestsbakkakoti sunnudaginn 18. ágúst kl. 13:30. Skógarbændurnir Jón og Sólveig munu sýna okkur ræktun sína.

Að skoðun lokinni býður Skógræktarfélagið upp á veitingar.

Allir áhugasamir hjartanlega velkomnir!