English website
Myndakvöld: Klettafjöll Colorado
Þriðjudagur, 05. nóvember 2013 00:00

Skógræktarfélag Garðabæjar býður öllum áhugasömum til myndakvölds þriðjudaginn 5. nóvember kl. 20:00 í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkjulund.

Um er að ræða sannkallaða haustlitadýrð úr ferð skógræktarfélaganna til Colorado dagana 26. september til 5. október síðast liðinn.

Allir velkomnir!

sk gbr myndakvold