English website
Málþing: Útinám í daglegu starfi
Fimmtudagur, 13. febrúar 2014 00:00

SNÚ - samtök náttúru- og útiskóla standa fyrir málþingi um Útinám í daglegu starfi fimmtudaginn 13. febrúar kl. 13-16 í Hlöðunni í Gufunesbæ. Á málþinginu verður boðið upp á erindi frá íslenskum og erlendum sérfræðingum á sviði útináms.

Nánari upplýsingar um málþingið má finna á heimasíðu SNÚ - utinam.is