English website
Opið hús skógræktarfélaganna: Skógræktarferð til Colorado
Þriðjudagur, 01. apríl 2014 00:00

Annað Opna hús ársins 2014 verður haldið þriðjudaginn 1. apríl og hefst það kl. 20:00, í fundarsal Garðyrkjufélags Íslands að Síðumúla 1 (gengið inn frá Ármúla).

Kristján Baldursson, ferðaskrifstofunni Trex, segir í máli og myndum frá fræðsluferð Skógræktarfélags Íslands til Colorado síðast liðið haust, en Trex sá um skipulagningu ferðarinnar í samráði við Skógræktarfélagið.

Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.

oh2