English website
Aðalfundur Skógræktarfélags Borgarfjarðar 2014
Þriðjudagur, 08. apríl 2014 00:00

Aðalfundur Skógræktarfélags Borgarfjarðar verður haldinn þriðjudaginn 8. apríl kl. 20:00 í Alþýðuhúsinu í Borgarnesi (Sæunnargötu 2a).

Dagskrá:

Kl. 20:00 Fræðsluerindi.
Ása Erlingsdóttir fjallar um skógartengt útinám grunnskólabarna.
Ása er kennari í Grunnskóla Borgarfjarðar á Varmalandi.
Kl. 21:00 Venjuleg aðalfundarstörf.
Skýrsla stjórnar, reikningar, kosningar, fyrirspurnir og umræður.


Fræðsluerindið og fundurinn er öllum opinn og eru nýir félagar sérstaklega boðnir velkomnir.


Kaffiveitingar í boði félagsins.