English website
Aðalfundur Skógræktarfélags Skilmannahrepps 2014
Laugardagur, 05. apríl 2014 00:00

Aðalfundur Skógræktarfélags Skilmannahrepps verður haldinn laugardaginn 5. apríl kl. 14:00 í Furuhlíð.

Dagskrá:
Fundargerð síðasta fundar
Inntaka nýrra félaga
Skýrsla formanns
Reikningar félagsins
Kosning stjórnar og nefnda
Sumarstarfið
Önnur mál, m.a. aðalfundur Skógræktarfélags Íslands í ágúst 2014

Kaffi og með því að loknum fundi.