English website
Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 2014
Mánudagur, 14. apríl 2014 00:00

Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar verður haldinn mánudaginn 14. apríl kl. 20:00 í Safnaðarheimili Lágafellssóknar við Þverholt.

Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Samson B. Harðarson flytur fyrirlestur er hann nefnir Yndisgróður og fjölbreytt plöntuval.

Kaffiveitingar að fundi loknum.