English website
Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga 2014
Sunnudagur, 11. maí 2014 00:00

Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga verður haldinn í húsnæði félagsins í Kjarnaskógi sunnudaginn 11. maí og hefst hann klukkan 14:00.

Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verður ræktunarstöð Sólskóga í Kjarnaskógi skoðuð undir leiðsögn Katrínar Ásgrímsdóttur.

Vonumst við til að sjá sem flesta félagsmenn og nýjir félagar eru sérstaklega boðnir velkomnir.

 

Skógræktarfélag Eyfirðinga