English website
Aðalfundur Skógræktarfélags Suður-Þingeyinga 2014
Miðvikudagur, 18. júní 2014 00:00

Aðalfundur Skógræktarfélags Suður-Þingeyinga árið 2014 verður haldinn í Ljósvetningabúð miðvikudagskvöldið 18. júní og hefst fundurinn kl. 20:30.

Að fundi loknum eru kaffiveitingar og síðan verður Fellsskógur skoðaður undir leiðsögn Ólafs Ingólfssonar.logosksthingeyinga

Allir hjartanlega velkomnir.