English website
Garðyrkjufélag Íslands: Bókakaffi
Miðvikudagur, 01. október 2014 00:00

Miðvikudaginn 1. október kl. 16-18 verður bókakynning í sal Garðyrkjufélags Íslands við Síðumúla 1. Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur kynnir og áritar bókina Aldingarðurinn, sem kom út í sumar.

Allir velkomnir.

Sjá nánar á heimasíðu Garðyrkjufélags Íslands – www.gardurinn.is